Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Prjónaverkefni

23.01.2017
Prjónaverkefni

Prjónaverkefni Sjálandsskóla fer vel af stað og nemendur eru hvattir til að koma með eigin 40 cm hringprjóna nr. 5-7 svo að þeir geti tekið prjónið með sér heim.

Foreldrar, systkini og afar og ömmur eru hvattir til að taka þátt og prjóna með nemendum.

Húfurnar þurfa að berast í skólann fyrir 10. febrúar.

Myndir frá húfuprjóni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband