Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraviðtöl á fimmtudag

01.02.2017
Foreldraviðtöl á fimmtudagÁ morgun, fimmtudag 2.febrúar, er foreldra-og nemendaviðtalsdagur. Foreldarar panta viðtalstíma beint í gegnum Námfús og hafa allir fengið póst frá umsjónarkennara um hvernig það er gert. 
Sælukot er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Til baka
English
Hafðu samband