Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Húfurnar á leið til flóttabarna

16.02.2017
Húfurnar á leið til flóttabarna

Húfuprjónaverkefnið hefur gengur vel hjá okkur Sjálandsskóla og um helgina fara þær til flóttabarna í S-Þýskalandi.

Prjónaðar voru yfir 260 húfur og bjuggu nemendur til merkispjöld á þær með kveðju frá nemendum í Sjálandsskóla.

Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessu frábæra verkefninu undir stjórn Silju textílkennara.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband