Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gaman í snjónum

27.02.2017
Gaman í snjónum

Þessi mikli snjór sem við fengum um helgina gleður bönin í Sjálandsskóla í þau eru duglega að leika sér í snjónum í frímínútunum. Krakkarnir mega koma með snjóþotur með sér í skólann, sem eru geymdar við útidyrnar.

Við hvetjum alla til að njóta útiverunnar og jafnframt að fara varlega og renna sér á öruggum stöðum fjarri bílaumferð. 

Á myndasíðunni má sjá myndir úr frímínútum í dag.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband