Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í vorblíðunni

04.05.2017
Útikennsla í vorblíðunni

Nemendur og kennarar Sjálandsskóla notuðu góða veðrið í dag til útikennslu, m.a.í fjörunni. Krakkarnir nutu einnig lífsins úti í frímínútum þar þau léku sér í alls konar leikjum í sumarblíðunni. 

Á myndasafninu má sjá myndir frá fjöruferðinni og frímínútum í dag.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband