Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ á mánudaginn

11.05.2017
Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ á mánudaginn

Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ verður haldinn mánudaginn 15. maí í Sjálandsskóla kl. 20:00

Efni fundarins er: Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd

Flutt verða tvö erindi:

  • Hagir og líðan grunnskólabarna í Garðabæ.
  • Mikilvægi góðrar sjálfsmyndar barna.

(sjá nánar auglýsingu frá Grunnstoðum Garðabæjar) 

Til baka
English
Hafðu samband