Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dótasund í 3.-4.bekk

19.05.2017
Dótasund í 3.-4.bekk

í morgun var mikið fjör í sundi hjá 3.-4.bekk en þá fengu nemendur að koma með sunddót í tímann. Eins og sjá má á myndunum mátti sjá heilu hvalina, vindsængur og fleira uppplásið dót í sundlauginni.

Myndasíða 3.-4.bekkjar 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband