Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd próf

22.09.2017
Samræmd próf

Í dag og í gær voru samræmd próf í 7.bekk og í næstu viku eru samræmd próf í 4.bekk. Prófin eru rafræn og hefur fyrirlögn gengið að óskum og engin tæknileg vandamál komið upp.

Samræmd próf í 9.bekk verða svo lögð fyrir í mars.

Inn á vef Menntamálastofnunar má finna nánari upplýsingar um prófin

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband