Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarátak í næstu viku

08.11.2017
Lestrarátak í næstu viku

Lestrarátak Sjálandsskóla hefst í næstu viku og stendur frá mánudegi (13.nóv.) til föstudags (17.nóv.). 

Strax eftir morgunsöng fara allir inn á sitt heimasvæði og lesa í 15-20 mínútur. 

Í lestrarátakinu safna nemendur kubbum sem verður raðað upp stigann við listgreinastofur. 

Á mánudaginn kemur Gunni Helga í heimsókn og les úr bók sinni Amma best. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband