Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðidagur í dag

10.11.2017
Gleðidagur í dag

Í dag var mikil gleði hjá okkur í Sjálandsskóla. Í lok vinavikunnar komu nemendur spariklæddir og með veitingar á hlaðborð. Eftir frímínútur þar sem krakkarnir léku sér í þessum nýfallna snjó sem blasti við okkur í morgun, var veisluhlaðborð á öllum svæðum. 

Í unglingadeild var kósýdagur og mættur margir í náttfötum og höfðu það huggulegt á meðan þau nutu veitinganna. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá gleðideginum.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband