Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jól í skókassa -5.bekkur

10.11.2017
Jól í skókassa -5.bekkur

Í vikunni tóku nemendur og foreldrar í 5.bekk þátt í verkefninu "Jól í skókassa" 

„Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir.

Gjafirnar eru settar í skókassa og til þess að tryggja að öll börnin fái svipaða jólagjöf er mælst til þess að ákveðnir hlutir séu í hverjum kassa.

Nánar um verkefnið á vef KFUM og KFUK 

Myndir frá verkefninu í 5.bekk 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband