Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

13.11.2017
Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

Í dag kom rithöfundurinn Gunnar Helgason í heimsókn og las úr bók sinni Amma best, fyrir nemendur í 3.-7.bekk. Eins og ávallt var leikarinn góðkunni með mikil tilþrif í lestrinum og nemendur hlustuðu af athygli. Bókin er til á bókasafninu og strax kominn biðlisti, en hún er einnig komin í bókabúðir fyrir þá sem vilja nálgast bókina.

Myndir frá heimsókninni á myndasíðu skólans

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband