Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarstiginn

20.11.2017

Í síðustu viku var lestrarátak hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem nemendur lásu í upphafi dags og skráðu niður lesturinn. 

Markmiðið var að safna „kubbum“ sem ná upp tröppurnar í skólanum.
Fyrir hverja lestrarstund sem hver umsjónarhópur las fékk hópurinn einn „kubb“

Til baka
English
Hafðu samband