Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaþema

23.11.2017
Jólaþema

Í dag var jólaþema hjá öllum nemendum í Sjálandsskóla. Nemendum var skipt í hópa og unnið á ýmsum stöðvum þar sem búið var til jólaskraut og jólagjafir.

Eldri nemendur hjálpuðuð þeim yngri og eins og sjá má á myndunum var mikið um að vera á öllum stöðvum.

Myndasafn Sjálandsskóla 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband