Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leiksýningin Super Mario

28.11.2017
Leiksýningin Super Mario

Hópur unglinga í Sjálandsskóla ásamt Arnari Dan Kristjánssyni leikara sömdu leikrit í kringum tölvuleikinn Super Mario. Eftir strangan undirbúning var afraksturinn sýndur helgina 24.-26. nóvember við mikinn fögnuð.

Stór skemmtilegt leikrit þar sem leikstjórinn náði að flétta saman raunheim og tölvuleikjaheim sem endaði svo í leik á milli áhorfenda og leikara.

Myndir frá leiksýningunni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband