Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hildur Kristín söngkona í heimsókn

15.12.2017
Hildur Kristín söngkona í heimsókn

 Í morgun fengu nemendur í 1.-7.bekk góða heimsókn þegar söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir kom og söng nokkur lög.

Hildur Kristín söng Eurovision lagið Bammbaramm ásamt nokkrum jólalögum.

Það var foreldrafélag skólans sem bauð upp á skemmtiatriðið og einnig var boðið uppá kaffi fyrir foreldra. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá morgninum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband