Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilega hátíð !

20.12.2017
Gleðilega hátíð !

Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar. Hér má sjá myndband af jólaföndri nemenda þar sem allir árgangar unnu saman við að búa til jólaskraut og gjafir. 

 

Myndir frá jólaballinu og stofujólum  

Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3.janúar.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband