Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blakæfing -blakmót 4.-7.bekk

04.04.2018
Blakæfing -blakmót 4.-7.bekk

Í næsta mánuði verður haldið grunnskólamót í blaki þar sem nemendur í 4.-7.bekk í Sjálandsskóla taka þátt. Að því tilefni kom Andri Hnikarr Jónsson, verkefnisstjóri hjá Blaksambandi Íslands í heimsókn og kenndi nemendum undirstöðuatriðin í blaki. 

Myndir frá blakæfingunni 

Blakmótið verður haldið í Kórnum í Kópavogi, miðvikudaginn 9.maí. Þar keppa nemendur í skólum Garðabæjar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.

Sjálandsskóli keppir kl.9:00 (4.-5.bekkur) og kl.11:30 (6.-7.bekkur)

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband