Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.-7.bekkkur skíðaferð á morgun

05.04.2018
5.-7.bekkkur skíðaferð á morgun

Á morgun, föstudag 6.apríl, fara nemendur í 5.-7.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Nemendur mæta á venjulegum skólatíma kl.8:15. Nemendur þurfa að koma klæddir eftir veðri og með nesti. Þeir sem eru í Skólamat fá hádegismat í fjallinu. 

5.og 7.bekkur kemur til baka um hálf þrjú en 6.bekkur verður lengur og er fer úr fjallinu um sexleytið.

Til baka
English
Hafðu samband