Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 1.bekk fengu hjálma

16.04.2018
Nemendur í 1.bekk fengu hjálma

Á föstudaginn fengu nemendur í 1.bekk góða gjöf þegar félagar í Kiwanis komu og færðu þeim hjólahjálma. Á hverju vori fá nemendur í 1.bekk gefins hjálma sem munu væntanlega koma sér vel þegar hjólatímabilið er að hefjast. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá afhendingunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband