Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4.bekkur á hönnunarsafninu

18.04.2018
4.bekkur á hönnunarsafninu

Á mánudaginn fóru nemendur í 4. bekk í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar og í Hönnunarsafnið í tilefni Listadaga í Garðabæ.
Þau fræddust um uppfinningamenn og þá sérstaklega um Einar Þorstein arkitekt og uppfinnigarmann.

Nemendur lærðu að búa til bók úr einu kartoni og teiknuðu í bókina myndir af uppfinningum sínum.
Bækurnar er hægt að skoða dagana 20. – 22. apríl n.k. í Hönnunarsafninu og Bókasafni Garðabæjar.

Myndir frá heimsókninni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband