Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kraftur - Lífið er núna !

05.06.2018
Kraftur - Lífið er núna !

Nemendur hafa undanfarna tvo daga verið að búa til armbönd fyrir Kraft, stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein.  Á einni stöðinni á vorleikunum bjuggu nemendur til armbönd úr perlum í íslensku fánlitunum með áletruninni "Lífið er núna"

Afraksturinn voru 229 armbönd sem verða afhent Krafti.

Nánar um verkefni Krafts 

 Hægt er að styðja átakið með því að kaupa armbönd hjá Krafti á vefverslun þeirra:

https://www.kraftur.org/vefverslun/

Myndir frá armbandagerð á myndasíðu skólans 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband