Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorverkefni -kynningar hjá 8.og 9.bekk

05.06.2018
Vorverkefni -kynningar hjá 8.og 9.bekk

Nemendur í 8.og 9.bekk héldu kynningar á vorverkefnum sínum í dag. Settir voru upp kynningarbásar þar sem hver og einn nemandi kynnti sitt verkefni, á veggspjöldum, í tölvu eða á annan hátt.

Foreldrum og nemendum skólans var boðið að skoða kynningarnar og mátti þar sjá mörg áhugaverð verkefni sem nemendur hafa unnið að síðast liðna daga. Vorverkefnið er síðasta verkefni sem nemendur vinna fyrir skólalok.

Á myndasíðu skólans má sjá kynningarnar.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband