Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frístundabíll og skólaakstur úr Urriðaholti

22.08.2018
Frístundabíll og skólaakstur úr Urriðaholti

Frístundabíll Garðabæjar verður starfræktur eins og undanfarin ár og hefst aksturinn 3.september.

Nánari upplýsingar um frístundabílinn má finna á vef Garðabæjar.

Skólaakstur úr Urriðaholtinu fyrir eldri nemendur 5.-10. bekkur hefst hinsvegar næsta fimmtudag þann 23. ágúst.

Bíllinn fer líkt og áður frá Urriðaholtsskóla klukkan 07:50 og stoppar einnig við Náttúrufræðistofnun.

Til baka
English
Hafðu samband