Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagurinn

23.08.2018
Fyrsti skóladagurinn

Í dag hófst skólahald samkvæmt stundaskrá og þetta haustið hefja 282 nemendur nám við Sjálandsskóla.

Dagurinn hófst á morgunsöng að venju hjá nemendum í 1.-7.bekk og á myndasíðunni eru komnar myndir frá fyrsta skóladeginum.

Starfsfólk skólans bíður nemendur og forráðamenn þeirra velkomna til starfa að nýju og hlakkar til að takast á við verkefni vetrarins. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband