Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í 1.og 2.bekk

29.08.2018
Útikennsla í 1.og 2.bekk

Á föstudaginn fóru nemendur í 1.og 2.bekk í útikennslu í Gálgahraun.

Þau borðuðu nesti, tíndu ber og nutu útiverunnar í góðu veðri.

Á myndasíðu skólans má sjá myndir úr ferðinni. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband