Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd próf

21.09.2018
Samræmd próf

Í þessari viku voru samræmd próf í 7.bekk og í næstu viku fara nemendur í 4.bekk í samræmd próf. Prófað er á fimmtudögum og föstudögum, í íslensku og stærðfræði. Prófin gengu vel í 7.bekk en þau voru rafræn eins og undafarin ár. 

Nánari upplýsingar um samræmdu prófin má finna á vef Menntamálastofnunar

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband