Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6.bekkur á Landnámssýningu

21.01.2019
6.bekkur á Landnámssýningu

Í síðustu viku fóru nemendur í 6.bekk á Landnámssýninguna í Aðalstræti í Reykjavík í tengslum við þemað um Snorrasögu. Nemendur voru mjög ánægðir með þessa fræðandi og skemmtilegu sýningu.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá heimsókninni.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband