Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kardemommubærinn hjá 1.og 2.bekk

07.02.2019
Kardemommubærinn hjá 1.og 2.bekk

Síðustu vikur hafa nemendur í 1. og 2. bekkur verið að vinna með þema um Kardemommubæinn.

Þeir settu upp leiksýningu sem var sýnt fyrir foreldra 6. febrúar og fyrir nemendur skólann í morgunsöng í dag 7. febrúar.

Krakkarnir stóðu sig mjög vel og allir höfðu gaman af.

Á myndasíðunni má sjá fleiri myndir frá leiksýningunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband