Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólakynning fyrir nýja nemendur

01.03.2019
Skólakynning fyrir nýja nemendur

Fimmtudaginn 7.mars kl.17-19 verður kynning á Sjálandsskóla fyrir nýja nemendur í öllum árgöngum. Kynningin verður í húsnæði skólans, Löngulínu 8, og verða skólstjórnendur og kennarar til viðtals.

Foreldrar geta komið hvenær sem er á þessum tíma og spjallað við starfsfólk og skoðað skólann.

Til baka
English
Hafðu samband