Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýtt valtímabil í næstu viku

22.03.2019
Nýtt valtímabil í næstu viku

Í næstu viku hefst nýtt valtímabil í unglingadeild. það er fjórða og síðasta tímabilið, sem stendur til skólaloka.

Þær valgreinar sem kenndar eru á þessu tímabili eru:

Líkamsmótun og þrek
Boltagreinar
Heimavinna
Hreyfing og morgunmatur
Upplýsingatækni 10.b

Yoga og vellíðan
Mótun II
Hönnunarhugsun
Tálgun og útskurður
Félagsmálaval
Útieldun
Rokksaga

Textílmennt II
Mósaík
Lego
Myndmennt
Hjólreiðar
Tónlist og tölvur
Til baka
English
Hafðu samband