Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blár dagur -Dagur einhverfunnar

02.04.2019
Blár dagur -Dagur einhverfunnar

Í dag var blár dagur hjá okkur í Sjálandsskóla í tilefni af degi einhverfunnar. Þá klæddust margir nemendur og starfsfólk einhverju bláu og það var frekar blár salurinn í morgunsöng í morgun.

Á vefsíðan Blár apríl má finna ýmis konar fræðslu, myndbönd o.fl.um einhverfu.

Myndir á myndasíðu skólansMyndir á myndasíðu skólans

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband