Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.bekkur á Þjóðminjasafninu

03.05.2019
5.bekkur á Þjóðminjasafninu

Í þessari viku fóru nemendur í 5. bekk á skemmtilega sýningu í Þjóðminjasafninu á útikennsludeginum.

Á Þjóðminjasafninu fengu krakkarnir fræðslu um miðaldir. Á leiðinni var komið við í Hljómskálagarðinum og nemendur léku sér í rigninunni og borðuðu nesti. 

Myndir frá ferðinni á Þjóðminjasafnið

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband