Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árleg rýmingaræfing

22.10.2019
Árleg rýmingaræfing

Í dag var árleg rýmingaræfing haldin í Sjálandsskóla þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða.

Æfingin gekk vel og það tók skamma stund að rýma allan skólann.

Myndir frá rýmingaræfingunni

Rýmingaráætlun Sjálandsskóla 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband