Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leikskólinn Sjáland heimsækir 1.og 2.bekk

06.12.2019
Leikskólinn Sjáland heimsækir 1.og 2.bekk

Í dag fengu nemendur í 1.og 2.bekk góða heimsókn þegar elstu krakkar leikskólans Sjálandi komu í heimsókn.

Nemendur unnu saman í eina kennslustund og bjuggu m.a.til jólasnjókarla.

Einn þáttur í samvinnu leikskóla og grunnskóla eru slíkar heimsóknir sem án efa gera leikskólabörnum auðveldara með að hefja nám í grunnskóla að hausti.

Myndir frá heimsókninni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband