Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2.bekkur heimsækir Bessastaði

20.05.2020
2.bekkur heimsækir Bessastaði

Í dag fór 2. bekkur í heimsókn á Bessastaði. Voru þau búin að vera í þemaverkefni um land og þjóð og var þetta því frábær leið til að klára það verkefni.

Þau fengu leiðsögn um svæðið frá bæði umsjónarmanni og sjálfum forsetanum sem svaraði glaður ýmsum spurningum.

Myndir frá heimsókninni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband