Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur á föstudag

14.10.2020
Bleikur dagur á föstudag

Líkt og undanfarin ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð fjáröflunar- og árvekniátakinu, Bleiku slaufunni, baráttu gegn krabbameinum hjá konum.

Hinn árlegi bleiki dagur verður haldinn föstudaginn 16. október og af því tilefni væri gaman að sjá nemendur og starfsfólk klæðast einhverju bleiku þann dag.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband