Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í 1.bekk

23.09.2021
Útikennsla í 1.bekk

Í hverri viku fara nemendur í 1.bekk í útikennslu í nágrenni skólans.

Börnin læra að klæða sig eftir veðri og fara gjarnan með heitt kakó á brúsa með sér í útikennsluna.

Á myndasíðunni eru komnar nýjar myndir af krökkunum í útikennslu í Gálgahrauni og þegar þau voru að smíða báta við lækinn okkar.

Smíða báta

Gálgahraun 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband