Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaþema

25.11.2021
Jólaþema

Í dag var jólaþemadagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem nemendur bjuggu til jólaskraut og jólagjafir. Spiluð var jólatónlist og margir mættu í jólapeysum eða í kósífötum.

Í framhaldinu er skólinn jólaskreyttur og næstu daga verður sett upp meira jólaskraut.

 Á myndasíðunni má sjá myndir af jólaskreytingum og að sjálfsögðu verða ekki birtar myndir af jólagjafagerð fyrr en eftir jólin.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband