Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rýmingaræfing

04.05.2022
Rýmingaræfing

Í dag var rýmingaræfing hjá okkur í Sjálandsskóla og gekk æfingin vel. Það tók innan við þrjár mínútur að rýma skólann.

Slökkviliðið tók þátt í æfingunni þar sem þeir voru að prófa viðbragðstímann sinn.

Á myndasíðu skólans má sjá myndir af æfingunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband