Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorleikar og fjallgöngur

30.05.2022
Vorleikar og fjallgöngur

Næstu daga verða vorleikar, vorferðir og fjallgöngur hjá nemendum Sjálandsskóla.

Á föstudaginn eru vorleikar hjá nemendurm í 5.-9.bekk og þá fara nemendur í 1.-4.bekk í fjallgöngu.

Þriðjudaginn 7.júní eru vorleikar hjá 1.-4.bekk og fjallganga hjá 5.-9.bekk.

Miðvikudaginn 8.júní eru skólaslit hjá 1.-9.bekk kl.9 og útskrift 10.bekkjar er þriðjudaginn 7.júní kl.17

Til baka
English
Hafðu samband