Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð til Dalvíkur

22.03.2023
Skíðaferð til Dalvíkur

Daganna 13.-16. mars fór unglingadeild Sjálandsskóla í skíðaferð til Dalvíkur, ferðin var á vegum félagsmiðstöðvarinnar Klakans.  

Ferðin gekk mjög vel og  nemendur voru til fyrirmyndar. Margir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðum eða bretti og stóðu sig frábærlega.  

Myndasafn úr ferðinni.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband