Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Plokk og hringrásarhagkerfið

28.04.2023
Plokk og hringrásarhagkerfið

Freyr Eyjólfsson, Verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins hjá Sorpu kom til okkar í Sjálandsskóla í dag og var með fræðslu um sorp og hringrásarhagkerfið. Foreldrafélag skólans bauð upp á fræðsluna í tilefni af Plokkdeginum 30.apríl. 

Freyr var fyrst með fyrirlestur fyrir 1.-6. bekk og svo fyrir 7.-10. bekk. Nemendur voru áhugasamir og komu með góðar spurningar.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband