Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

02.06.2023
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nemendur í 5. -7. bekk tóku þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í vetur. Þrjár hugmyndir frá nemendum í Sjálandsskóla komust í úrslit og fengu 4 nemendur viðurkenningarskjal í morgunsöng. Trausti í 7.bekk fékk viðurkenningu fyrir sína hugmynd. Hann hannaði náttúrudróna sem týnir upp rusl. Embla og Aurora í 7.bekk fengu viðurkenningu fyrir sína hugmynd – eineltispeysuna.  Bríet Jökla 6.bekk fékk hönnunarverðlaun fyrir hugmyndina sína stólar eða borð. Hún fékk peningaverðlaun og  viðurkenningarkjal.

Við óskum 

Til baka
English
Hafðu samband