Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Krakkar á kajak

01.09.2023
Krakkar á kajak

Í góða veðrinu þessa fyrstu daga skólaársins fóru nemendur á miðstig út á kajak.

Skólinn á nokkra kajaka sem eru mikið notaðir bæði á haustin og vorin, þegar veður leyfir. 

Á hverju hausti fá allir nemendur í 5.-7.bekk tækifæri til að prófa kajak. 

Á myndasíðu skólans má sjá nokkrar myndir frá kajakferð 5.bekkjar í vikunni.

Til baka
English
Hafðu samband