Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verkleg eðlisfræði í 10.bekk

08.09.2023
Verkleg eðlisfræði í 10.bekk

Nemendur í 10. bekk hafa verið að vinna með krafta og hreyfingu í eðlisfræðitímum þessa vikuna.

Þeir fengu það verkefni að hanna og gera bíl úr pappa sem átti ýmist að komast sem lengst eða hraðast eftir beinni braut. Það var að ýmsu að hyggja í þessari vinnu en nemendum voru einnig sett ströng tímamörk í vinnunni sem jók á spennuna þegar í brautina var komið.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá bílakeppninn

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband