Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kúkalabbi er fyndnasta orðið

16.11.2023
Kúkalabbi er fyndnasta orðiðÍ dag, 16.nóvember, er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni völdu nemendur í Sjálandsskóla fyndnasta orðið. Í morgunsöng voru úrslitin tilkynnt og fyndnasta orðið að mati nemenda í Sjálandsskóla var orðið "kúkalabbi"

Hver árgangur valdi sitt fyndnasta orð og það voru orð eins og ástarpungur, táfýla, bjúgaldin, bremsufar, rembingur, leppalúði, stubbur og kokkur.

3.bekkur hafði vinninginn en þau völdu orðið "kúkalabbi"
Til baka
English
Hafðu samband