Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opið hús í Sjálandsskóla- 3. mars

27.02.2025
Opið hús í Sjálandsskóla- 3. marsInnritun nemenda í 1. bekk (f. 2019) og 8. bekk (f.2012) fer fram dagana 1.-10. mars nk. Innritað er í þjónustugátt Garðabæjar. Af þessu tilefni verður Sjálandsskóli með opið hús fyrir nemendur og forráðafólk þeirra mánudaginn 3. mars á milli kl. 16:00-17:00. Við tökum vel á móti gestum okkar og kynntar verða helstu áherslur í skólastarfi Sjálandsskóla. 
Til baka
English
Hafðu samband