Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.05.2025

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabær var haldin í Flataskóla fimmtudaginn 8. maí. Tíu fulltrúar frá Sjálandsskóla, Flataskóla, Hofstaðaskóla, Álftanesskóla og Urriðaholtsskóla tóku þátt í keppninni ásamt varamönnum frá hverjum skóla.
Nánar
English
Hafðu samband