Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.09.2009

Skógrækt

Skógrækt
Nemendur og starfsmenn áttu góðan dag við gróðursetningu í Sandahlíðinni þar sem starfsmenn frá Skógrækt Garðabæjar aðstoðuðu. Eldri nemendur unnu með yngstu börnunum við gróðusetninguna og stóðu sig frábærlega. Vorum með aðstöðu í Guðmundarlundi...
Nánar
01.09.2009

Fugla-, kinda- og fiskibein

Fugla-, kinda- og fiskibein
3.-4. bekkur fór út í Gálgahraun í vikunni, tíndu dálítið af krækiberjum, hrútaberjum og jarðarberjum. Krakkarnir nutu veðurblíðunnar og drukku kakóið sitt og klifruðu í klettum og fundu margs konar bein eins og fuglabein, kindabein og fiskibein
Nánar
28.08.2009

1.-2. bekkur útikennsla

1.-2. bekkur útikennsla
Það viðraði vel í fyrsta útikennslutímanum hjá 1.-2. bekk í dag. Gengið var út í Gálgahraun og það rannsakað. Á vegi barnanna urðu gjótur, álfar, huldufólk, refir og ber. Nemendur nutu nestisins í góða veðrinu. Skoðið myndirnar á myndasíðu 1.-2...
Nánar
26.08.2009

Góð skólabyrjun

Góð skólabyrjun
Skólastarfið hefur farið farsællega af stað og börnin virðast glöð að koma aftur í skólann. Nýi hluti hússins nýtist mjög vel en þar hefjum við skóladaginn á morgunsöng og borðum hádegisverð. Byrjað er að kenna í íþróttasalnum og tónmenntastofunni...
Nánar
20.08.2009

Opnun 2. áfanga Sjálandsskóla

Opnun 2. áfanga Sjálandsskóla
Í dag afhenti Gunnar bæjarstjóri Helga skólastjóra og starfsmönnum Sjálandsskóla 2. áfanga skólans. Mikil og jákvæð breyting verður á allri aðstöðu fyrir nemendur þar sem við bætist íþróttasalur, sundlaug, matsalur, aðstaða fyrir tónlistarkennslu og...
Nánar
14.08.2009

Vígsla nýbyggingar

Fimmtudaginn 20. ágúst kl. 16:00 verður annar áfangi Sjálandsskóla vígður. Allir bæjarbúar og annað áhugafólk um skólastarf er hjartanlega velkomið á vígsluna.
Nánar
13.08.2009

Umsókn um skólamat

Föstudaginn 14. ágúst veður hægt að sækja um áskrift að skólamat í grunnskólum Garðabæjar á heimasíðunni http://www.heittogkalt.is
Nánar
10.08.2009

Opið hús í Sjálandsskóla

Miðvikudaginn 19.ágúst klukkan 18:00 til 19:00, verður opið hús í Sjálandsskóla fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra. Kennarar og nokkrir nemendur verða við störf og ræða við gesti.
Nánar
05.08.2009

Skrifstofan opin

Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Stjórnendur skólans eru mættir og hafa hafið undirbúning að skólastarfi vetrarins. Kennarar og annað starfsfólk mæta
Nánar
29.06.2009

Skólinn lokaður

Skólinn verður lokaður fram yfir verslunarmannahelgi
Nánar
10.06.2009

Skólaslit

Skólaslit
Í dag lauk fjórða starfsári Sjálandsskóla. Á skólaslitum í morgun sagði Helgi skólastjóri frá því að þetta hefði verið góður vetur og margt nýtt framundan. Næsta vetur bætast rúmlega 50 nemendur við hópinn og þá verða nemendur frá 1.-9. bekk í...
Nánar
08.06.2009

5.-6. bekkur og reggea tónlist

Nemendur í 5. og 6. bekk hafa undanfarið unnið með reggea tónlist frá Jamica í tónmennt. Hluti af þeirri vinnu var að taka íslenskt lag sem á ekkert skylt við reggea tónlistarstílinn og klæða það í reggea búning. Hver nemandi syngur hluta af laginu...
Nánar
English
Hafðu samband